Í Reykjanesbæ er Byggingafélag Gylfa og Gunnars að byggja 500 íbúðir í hverfi sem nefnist Hlíðarhverfi.

Fyrsti áfanginn hefur nú verið kláraður og allar eignir þar seldar.

Framkvæmdir við annan áfanga eru komnar á fullt og má sjá skipulag hans á myndinni hér fyrir neðan.

Til að skoða skipulagið á PDF formi, smellið hér.

Til að skoða deiliskipulag hverfisins, smellið hér.