Í Reykjanesbæ er Byggingafélag Gylfa og Gunnars að byggja 500 íbúðir í hverfi sem nefnist Hlíðarhverfi.

Fyrsti áfanginn sem er nú þegar með samþykkt deiliskipulag er 320 íbúðir.

Smellið á myndina hér fyrir ofan til að opna PDF skjal með skipulagi.

Til að sjá myndband af hverfinu - smellið hér.