Starfsmannafélag

Starfsmannafélag BYGG í góðum gír í Cork á Írlandi helgina 22 - 25 sept. 2017.

Hér má sjá vinningshafa úr Bridge mótaröð BYGG 2016-2017.

Haustgolfmót BYGG fór fram á Kiðjabergi 09.09.2016.  Verðlaun fyrir tvo forgjafarflokka. Flottar veitingar að loknu móti að hætti kokksins á Kiðjabergi.

Starfsmenn Bygg skelltu sér til Bratislava 11-15. September 2015 með mökum. Áttum skemmtilega helgi saman í mat – drykk og skoðunarferðum.

22. ágúst var haldið hið árlega golfmót BYGG.  Síðan var um kvöldið var haldin smá uppskeruhátíð fyrir starfsmenn og maka þá var Smáraturinn skoðaður. En dömurnar í BYGG voru ekki spenntar fyrir fokheldri byggingu og fengu þær að skoða Baðhús Lindu sem er á annari hæð í sömu byggingu.

Hér má sjá myndir frá þessum vel heppnaða degi.

Pool í febrúar 2016.