20.02.2025

 

Við Hjallabraut í Hafnarfirði rísa glæsileg rað- og einbýlishús í nágrenni við náttúruna.

Nú eru þessar glæsilegu eignir komnar í sölu - hægt að skoða söluvef með því að smella hér.