18.09.2024

Sala er hafin á 54 íbúðum í Naustavör 60-66.  Naustavör hefur notið mikilla vinsælda enda um frábæra staðsetningu að ræða á norðanverðu Kársnesi. 

Íbúðirnar eru frá 80.3 til 199.2 fm. Íbúðirnar verða með vönduðum íslenskum innréttingum frá Brúnás og eldhústækjum frá Ormsson. Íbúðirnar eru ýmist með góðum svölum eða stórum timburveröndum. Stæði í bílageymslu fylgja íbúðum.

Hægt er að skoða söluvefinn með því að smella hér

Arkitekt hússins er Gunnar Páll Kristinsson hjá RÝMA arkitektum..