19.11.2020
Þá höfum við hjá Byggingafélagi Gylfa og Gunnars lokið við okkar verkþátt í þessu áhugaverða og skemmtilega verkefni. Það hefur verið frábært að hafa fengið tækifæri á að koma að framkvæmdum framtíðar æfingarsvæðis knattspyrnuliða í Reykjanesbæ.
Vonum við svo innilega að ungir sem aldnir komi til með að njóta sín á nýjum upphituðum gervigrasvelli.