05.06.2018

Á dögunum var undirritaður samningur milli Byggingarfélags Gylfa og Gunnars (BYGG) og HK.

BYGG hefur verið áberandi í uppbyggingu Kópavogs undanfarin ár og byggt ótalmargar eignir í bæjarfélaginu.

Samningurinn milli HK og BYGG er til fjögurra ára og verður BYGG í kjölfarið aðalastyrktaraðili HK.

Allir keppnisbúningarfélagsins munu vera merktir lógó-i BYGG næstu fjögur árin.

 

Meðfylgjandi eru myndir frá undirskrift.

Frá vinstri til hægri:  Frosti Reyr Rúnarsson - formaður knattspyrnudeildar, Gunnar Þorláksson - BYGG, Sigurjón Sigurðsson - formaður HK, Gylfi Ómar Héðinsson - BYGG, Magnús Gíslason - varaformaður HK og Atli Geir Gunnarsson - BYGG

.

Frá vinstri til hægri:  Frosti Reyr Rúnarsson - formaður knattspyrnudeildar, Gunnar Þorláksson - BYGG, Sigurjón Sigurðsson - formaður HK, Gylfi Ómar Héðinsson - BYGG, Magnús Gíslason - varaformaður HK og Atli Geir Gunnarsson - BYGG