30.6.2017

 

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hefur nú endurnýjað og bætt við véladeild sína.  Keyptar hafa verið þrjár hjólagröfur og ein 50 tonna beltagrafa - allar af Volvo gerð.

Á myndinni má sjá formlega afhendingu vélanna hjá Brimborg.