7.4.2017

Í vikunni var tekin fyrsta skóflustunga fyrir nýju 500 íbúða hverfi í Reykjanesbæ.  Hverfið kallast Hlíðarhverfi.

Frá vinstri:  Hörður Már (fh. Miðlands), Guðlaugur (fh. Reykjanesbæjar), Gylfi Ómar (fh. BYGG), Kjartan Már bæjarstjóri (fh. Reykjanesbæjar), Atli Geir (fh. BYGG)

Frekari upplýsingar um hverfið má finna hér.