9.9.2016 

 


Á dögunum tók Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar skóflustungu við Strikið 1 í Sjálandinu.

Þar mun rísa 42 íbúða hús fyrir eldri borgara.