56 íbúðir byggðar fyrir almennan markað.
Byggingartími: Febrúar 2003 - ágúst 2004.

Fjölbýlishúsið að Rjúpnasölum 14, er álklætt hús með álklæddum timburgluggum, auk þess eru tvær lyftur í húsinu.

Á hverri hæð eru ein 90m2 2ja - 3ja herbergja íbúð, ein 105m2 3ja herbergja og tvær 130m2 3ja til 4ra herbergja. Hverri íbúð fylgir hlutdeild í sameign hússins og sér geymsla er á jarðhæð eða í kjallara.

Arkitekt hússins er Guðmundur Gunnlaugsson FAÍ.

Image