130 íbúðir fyrir fólk 60 ára og eldri í Sjálandshverfi í Garðabæ. Um er að ræða sex húsa þyrpingu sem nefnd eru „Jónshús“.

Byggingartími:  Sumar 2004 - sumar 2008.

Arkitekt húsanna er Guðmundur Gunnlaugsson FAÍ.