24.02.2022

Sala er hafin á íbúðum í glæsilegu 24 íbúða fjölbýlishúsi við Hringhamar 1 í Hafnarfirði.  Íbúðirnar eru frá 68,4 til 86,9 fm.

Íbúðirnar verða með vönduðum innréttingum frá GKS – gamla kompaníið, og AEG eldhústækjum frá Ormsson. Íbúðirnar eru ýmist með góðum svölum eða veröndum.

Hægt er að skoða söluvefinn með því að smella hér