12.04.2022

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. hefur hafið uppbyggingu á 2. áfanga í Hlíðahverfi Reykjanesbæ.

Um er að ræða rað- par- og fjölbýlishús, samtals 200 íbúðir.

Íbúðirnar eru tveggja til fimm herbergja, stærðir eru á bilinu 85 – 200 fermetrar.