12.12.2018

 

 Nú er hafin sala á íbúðum í Strikinu 1 í Sjálandshverfinu í Garðabæ.  Íbúðirnar eru fyrir 60 ára og eldri.

Alls er um 42 íbúðir að ræða og eru stærðir á bilinu 84 til 174 fermetrar, 2ja til 3ja herbergja.

Smellið hér til að skoða söluvef.