3.9.2015 


Nú eru komnar í sölu glæsilegar íbúðir í 5 hæða húsi við Vindakór 10-12. Stærð íbúða er frá 113.6 til 144 fermetrar.

Húsið er staðsett við mikla útivistarparadís, Elliðavatn og Heiðmörk er í göngufæri.

Vindakór 10 – 12 er þegar fullbúið og eru íbúðirnar tilbúnar til afhendingar nú þegar.

Skoðið söluvef með því að smella hér.