21.4.2015 

Sala er hafin á íbúðum í sérlega glæsilegu 3ja hæða álklæddu fjölbýlishúsi við Löngulínu 28-32 í Sjálandi í Garðabæ. Íbúðirnar eru frá 105-188 fm. Íbúðirnar verða með vönduðum íslenskum innréttingum frá Brúnás og vönduðum AEG eldhústækjum. Íbúðirnar verða ýmist með tvennum svölum eða stórum timburveröndum og svölum. Stæði í bílageymslu fylgja öllum íbúðum.  

Hægt er að skoða söluvef með því að smella hér.